top of page
Borgartunnan sérhæfir sig í hönnun og framleiðslu á flokkunarílátum og götugögnum. vörurnar eru sérstaklega
hannaðar til að þola íslenskt veðurfar.
Hönnun, efnistnotkun og íhlutir eru því
allir úr endingargóðum efnum.
annað hvort úr duftlökkuðu ryðfríu stáli
í völdum litum eða veðruðu corten stáli
Við bjóðum upp á sérsniðnar lausnir sem
hentar þörfum hvers viðskiptavinar
hvort sem um er að ræða markaðsbása,
skýli, gróðurker, bekki eða flokkunarlausnir.
helstu viðskiptavinir Borgartunnunar eru
sveitarfélög, stofnanir og fyrirtæki sem sjá
mikilvægi þess að fegra og virkja rými milli bygginga
bottom of page